Fundur var haldinn að Þarabakka 3 í Reykjavík fimmtudaginn 9. febrúar og annar á Greifanum á Akureyri laugardaginn 11. febrúar.
Á dagskrá var staða ökukennslu á Íslandi og önnur mál.

Dagskráin inniheldur hlekki inn á erindin.


Sjá nánar.

Þann 9. sept. 2011 tók gildi ný reglugerð um ökuskírteini nr. 830/2011. Hún kemur í stað reglugerðar um ökuskírteini nr. 501/1997 og reglugerðar um löggildingu ökukennara og starfsleyfi ökuskóla nr. 327/1999.

Sjá reglugerðina, pdf-skjal 690 kB

Á YoyTube eru 34 myndbönd sem Umferðarstofa hefur látið framleiða og geta nýst vel við kennslu.

Slóð inn á myndböndin.

efa logo mynd

efa logo texti

ntulogo

Já - 40.2%
Nei - 54.6%
Hlutlaus - 5.2%

Fjöldi þáttakenda: 97
Þessari könnun lauk on: Mars 7, 2020