Miðvikudaginn 28. apríl 2010 var kennslu- og prófasvæðið að Borgartúni 41 formlega tekið í notkun.
Með þessari aðstöðu skapast tækifæri til nútímalegri ökukennslu sem uppfyllir kröfur reglugerðar og námskrár.
Fyrsta námskeið Kennslumiðstöðvarinnar hófst á svæðinu 3. maí 2010,
sjá nánar vef Kennslumiðstöðvar.

Frumvarp til nýrra umferðarlaga hefur verið lagt fram á Alþingi, þskj. 943 - 553. mál.
Sjá frumvarpið og umfjöllun á vef Alþingis.

Frumherji býður ökukennurum nú að sjá stöðu prófa og árangur sinna nemenda á ökuprófavefnum.
Þá óskar Frumherji eftir því að símanúmer próftaka sé skráð við pöntun skriflegs prófs.
Sjá nánar ökuprófavef Frumherja fyrir ökukennara.

Ökukennarafélag Íslands og Umferðarstofa héldu átta kynningarfundi, í Reykjavík, Borgarnesi, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Reykjanesbæ. 143 ökukennarar sóttu þessa fundi og er þakkað fyrir góða þátttöku.
Á heimasíðu Umferðarstofu eru kynningarnar sem fluttar voru svo og námskráin.

efa logo mynd

efa logo texti

ntulogo

Já - 40.2%
Nei - 54.6%
Hlutlaus - 5.2%

Fjöldi þáttakenda: 97
Þessari könnun lauk on: Mars 7, 2020