Ársþing 2010 var haldið 28. apríl s.l.

maí 30, 2010, 11:01 eftirmiðdegi


Á fimmta tug félagsmanna sátu ársþing félagsins sem haldið var að Grand Hótel Reykjavík 28. apríl 2010.
Engin breyting varð á stjórn, varastjórn, endurskoðendum, fulltrúum félagsmanna í Fræðslumiðstöð né fulltrúum í kjörnefnd. Í siðanefnd varð sú breyting að Sigurður Þór Elísson var kjörinn í stað Grétars Viðarssonar.
Sjá nánar stjórn og fulltrúa í nefndum.
23 sóttu um aðild að félaginu og voru allir samþykktir.