Almennur félagsfundur 30.5.2013

maí 30, 2013, 10:38 eftirmiðdegi


Almennur félagsfundur var haldinn í húsnæði Ökukennarafélagsins að Þarabakka 30. maí 2013, kl. 20.00-22.00.


Fundarefni:



  1. Kynning á könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á starfsskilyrðum ökukennara. Skýrsla Félagsvísindastofnunar er kominn inn á heimasíðu ÖÍ og verður send félagsmönnum í tölvupósti.

  2. Kynning á samstarfsverkefni Ökukennarafélagsins með Grensásdeild um aksturshæfnimatsstöð. Markmiðið er að stöðin meti aksturshæfni m.a. þeirra er eiga við þroskahamlanir, hafa slasast eða veikst o.s.frv.. Leitað hefur verið tilboða í vél- og hugbúnað í Þýskalandi.

Ritari