Gullmerki umferðarráðs veitt

júní 24, 2013, 2:38 eftirmiðdegi


Á fundi Umferðarráðs, fimmtudaginn 20. júní, voru þeir Sigurður Helgason og Guðbrandur Bogason sæmdir gullmerki ráðsins í þakklætisskyni fyrir ötult starf þeirra í þágu umferðaröryggis á Íslandi undanfarna áratugi.


Nánar um fréttina hér á vef Umferðarstofu