sept. 22, 2015, 11:41 eftirmiðdegi
Hér kemur fram ný og endurbætt heimasíða Ökukennarafélags íslands. Undanfarið hefur verið unnið að breytingum á ýmsu varðandi síðuna sem vonandi nýtist ökunemum sem og ökukennurum í ÖÍ.
Er það von stjórnar að þetta mælist vel fyrir.
Innskráning