maí 16, 2018, 11:14 morgun
Í tengslum við Ársþing Ö.Í. bauð BL ökukennurum í heimsókn.
Þeir fræddu ökukennara um þá bíla sem þeir höfðu upp á að bjóða og ökukennurum gafst tækifæri á að fá upplýsingar um bíla sem geta hentað í ökukennslu. Auk þess voru tilboð á völdum bílum.
Innskráning