feb. 7, 2020, 11:45 morgun
Í nýjum umferðalögum 2019/77 er tóku gildi 1. janúar sl. er skýrt tekið fram að óheimilt sé að hefja kennsluakstur fyrr en nemandi er búin að sækja um ökuskírteini og fá námsheimild.
Fyrir bílprófið (B-flokk) má gefa út námsheimild 12 mánuðum fyrir 17 ára afmælið. Það er því hægt að sækja um ökuskírteini á 16 ára afmælisdaginn.
Umferðalög 2019/77
67. gr. Kennsluakstur.
Innskráning