Merkjagjöf lögreglu

Uppréttur handleggur

táknar að allir vegfarendur skulu nema staðar. Ökumaður, sem kominn er það langt að hann getur ekki stöðvað ökutækið án hættu, má halda áfram. Vegfarandi, sem er á vegamótum, skal aka út af þeim.

Útréttur handleggur (annar eða báðir)

táknar að vegfarandi, sem nálgast að framan eða að aftan, skal nema staðar. Sá sem nálgast frá hlið má aka framhjá.

92.85714285714286