Yfirborðsmerkingar

Númerin vísa til skýringarmyndar fyrir neðan

Miðlína er milli akreina í gagnstæðar akstursstefnur

1. Óbrotin miðlína

2. Tvöföld óbrotin miðlína

3. Hálfbrotin miðlína

4. Hálfbrotin miðlína við hliðina á heilli miðlínu

5. Fullbrotin miðlína

6. Fullbrotin miðlína við hliðina á heilli miðlínu

Deililína er milli akreina í sömu akstursstefnu

7. Óbrotin deililína

8. Brotin deililína

9. Óbrotin kantlína

10. Brotin kantlína

11. Brotin kantlína

12. Stýrilínur

13. Stöðvunarlína

14. Biðskyldumerking

15. Gangbraut

16. Bannsvæði

16. Bannsvæði

17. Stefnuörvar

17. Stefnuör

18. Áletranir

18. Áletranir

19. Bifreiðarstæði. Stæði merkt með hornlínum eru ætluð sérstökum aðilum

20. Gul óbrotin lína

21. Gul brotin lína

Hjólabox

Hjólaþverun

Hvinrönd

Hjólavísir

Hraðahindrun

Hraðahindrun

92.3076923076923