Bifhjól

Bifhjól

namskra-A1-A2-A.png
  • Kennslustund er miðuð við 45 mínútur.
  • Meta má fyrra ökunám sem hluta af námi bifhjóla.

namskra-markmid-A-A1-A2.JPG

Létt bifhjól - AM

  • Réttindaaldur: 15 ára
  • Bóklegar kennslustundir: 12
  • Verklegar kennslustundir: 8
  • Skriflegt próf
  • Verklegt próf

Lítið bifhjól A1

  • Réttindaaldur: 17 ára
  • Veitir einnig réttindi til að stjórna:
    • Léttu bifhjóli í flokki AM
    • Torfærutæki
  • Bóklegar kennslustundir: 12
    • 0 kennslustundir ef nemi hefur lokið AM- eða B-réttindum
  • Verklegar kennslustundir: 5
  • Skriflegt próf
  • Verklegt próf

Lítið bifhjól A2

  • Réttindaaldur: 19 ára
  • Veitir einnig réttindi til að stjórna:
    • Léttu bifhjóli í flokki AM
    • Litlu bifhjóli í flokki A1
    • Torfærutæki
  • Bóklegar kennslustundir: 24
    • 12 kennslustundir ef nemi hefur lokið AM-, A1- eða B-réttindum.
  • Verklegar kennslustundir: 11
    • 6 kennslustundir ef nemi hefur lokið A1-réttindum
  • Skriflegt próf
    • Ef nemi hefur lokið A1 réttindum þarf hann ekki að taka skriflegt próf.
  • Verklegt próf

Bifhjólaréttindi A

  • Réttindaaldur: 24 ára
    • Ökuskírteini fyrir A-flokk má veita þeim sem orðinn 21 árs með því skilyrði að hann hafi a.m.k. í 2 ár haft ökuskírteini fyrir A2-flokk.
  • Veitir einnig réttindi til að stjórna:
    • Léttu bifhjóli í flokki AM
    • Litlu bifhjóli í flokki A1
    • Litlu bifhjóli í flokki A2
    • Torfærutæki
  • Bóklegar kennslustundir: 24
    • 12 kennslustundir ef nemi hefur lokið AM-, A1- eða B-réttindum.
    • 0 kennslustundir ef nemi hefur lokið A2-réttindum.
  • Verklegar kennslustundir: 11
    • 6 kennslustundir ef nemi hefur lokið A1-réttindum.
    • 0 kennslustundir ef nemi hefur lokið A2-réttindum.
  • Skriflegt próf
    • Ef nemi hefur lokið A1 réttindum þarf hann ekki að taka skriflegt próf.
  • Verklegt próf